Grćnfáni

Ein af áherslum nýs skóla er ađ starfa í sátt viđ umhverfiđ og vera ,,Skóli á grćnni grein".

Annar forveri nýs skóla, Grunnskóli Siglufjarđar, hefur flaggađ Grćnfánanum tvisvar sinnum, árin 2008 og 2010. Ţađ leyfi yfirfćrđist yfir á nýjan skóla í Fjallabyggđ. Hinn nýi skóli flaggađi ţví Grćnfánanum fyrstu tvö starfsár sín. Nćstu ár á eftir voru notuđ til ađ kynna hugmyndafrćđi "Skóla á grćnni grein" og innleiđa ţau vinnubrögđ sem ţarf til ađ fá endurtekiđ leyfi Landverndar og viđurkenningu sem ,,Skóli á grćnni grein". Strax í upphafi fyrsta starfsárs var stofnađ Grćnfánateymi sem er fagteymi til ađ halda utan um grćnfánavinnuna í Grunnskóla Fjallabyggđar. Skólaáriđ 2015-2016 tók nýtt teymi viđ og nú er hafin vinna sem mun leiđa til umsóknar um Grćnfánann, vonandi á nćsta skólaári.

Nánar er hćgt ađ lesa um Grćnfánann og Skóla á grćnni grein á heimasíđu Landverndar.

Umhverfissáttmáli

Grćnfáni í Fjallabyggđ 2011

 

SÍMANÚMER
464 9150