Útivistardagur í 1.-5.bekk

1.-5.bekkur mætir í skólann á venjulegum tíma og koma klædd eftir veðri, nánar auglýgst síðar hvernig dagurinn verður, en hann verður skemmtilegur.