Hreystidagur 1.-5.bekkjar

Hreystidagur 1.-5.bekkjar. Nemendur fara í frábæran og ótrúlega skemmtilegan Tarzan leik sem hún Jónína Björns er búin að skipuleggja. Nemendur í 1.-3.bekk eru beðnir um að mæta í þægilegum fötum til þess að leika sér og nemendur í 4.-5.bekk eru beðnir um að koma með íþróttaföt.