Uppbyggingardagur

Starfsaðferðir Uppeldisstefnunnar (Uppeldi til ábyrgðar) eru notaðar í skólanum okkar. Meginatriðið er að kenna börnum og unglingum sjálfsaga, sjálfsstjórn og ýta undir sjálfstraust. Unnin verða ýmis verkefni, m.a. rifjaðar upp grundvallarþarfir hvers og eins, hlutverk nemenda skilgreind og margt fleira. Á myndinni er kennari að fara yfir "þarfahringinn" með litlum hópi á yngra stigi. 


SÍMANÚMER
464 9150