Skólaţing var haldiđ 9. apríl

 

Síđastliđinn ţriđjudag var haldiđ Skólaţing Fjallabyggđar. Viđfangsefniđ var vinna ađ verkefni sem hefur fengiđ nafniđ Framúrskarandi skóli – fćrni til framtíđar. Verkefniđ byggir ađ stórum hluta á samvinnu nemenda, starfsfólks, foreldra og annara í samfélaginu viđ ađ styrkja skólastarfiđ međ nýjungar og fjölbreytti ađ leiđarljósi.

Starfsfólk og nemendur hafa ţegar unniđ ađ ţví ađ uppfrćra núverandi skólastefnu međ gildi frćđslustefnu Fjallabyggđar og ađalnáskrá grunnskóla ađ leiđarljósi. Ţetta kvöld lögđu foreldrar og ađrir sitt af mörkum ţetta kvöld og ríkti jákvćđni og gleđi viđ ţá vinnu. Viđ skólastjórnendur ţökkum ţeim fyrir samvinnuna.  

Ţađ er ekkert launungarmál ađ viđ áttum von á meiri ţátttöku en raun var. Samfélagiđ verđur ađ átta sig á ađ skólastarf byggir á samvinnu og ţví ađ gott samtal skiptir miklu máli. Skólinn er ekki eyland nemenda og starfsfólks heldur kemur skólastarfiđ nćr hverjum íbúa viđ á einn eđa annan hátt. Ţađ er ţví von okkar ađ á nćsta skólaţingi munum viđ sjá meiri áhuga á lýđrćđislegri framfaravinnu sem ţessari.

 


SÍMANÚMER
464 9150