Skólasýning

 

 

 

Fimmtudaginn 9. maí, verður opið hús í Grunnskóla Fjallabyggðar þar sem verk nemenda verða til sýnis. Opið verður sem hér segir:

Við Norðurgötu kl. 16 - 18

Við Tjarnarstíg kl. 17:30  - 19:30

Kaffisala á vegum 9. bekkjar verður í báðum skólahúsum.  -  Enginn posi á staðnum

Rútuferðir verða þessar:

Frá Ólafsfirði kl. 16:15

Frá Siglufirði kl. 17:30

Frá Ólafsfirði 19:00

Allir velkomnir!

 


SÍMANÚMER
464 9150