Myndlist og leikir í góða veðrinu

Kennarar og nemendur við Norðurgötu voru mikið útivið í dag, síðasta dag fyrir páskafrí. Myndlistarkennsla úti og inni, leikir og nám af öllu tagi. 

Gleðilega páska!

 

 


SÍMANÚMER
464 9150