Fréttir

Ţroskaţjálfi óskast til starfa

Ţroskaţjálfa vantar til starfa viđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Um er ađ rćđa 75% stöđu međ möguleika á stćkkun í 100%. Ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Jólasveinar 2018

Jólasveinar 2018


Jólakveđja.

Jólakveđja.


Góđ gjöf.

Góđ gjöf.


Jólastemning

Jólastemning


Bilun í skólabíl.

Skólarútan er biluđ og munum viđ ţví hefja kennslu eftir óveđurs skipulagi á hvorri stöđ á međan gert er viđ rútuna.

Skólaakstur fellur niđur

Skólaakstur fellur niđur í dag vegna veđurs. Kennt verđur í báđu byggđarkjörnum og mćta nemendur á sína heimastöđ. Kennslu lýkur kl. 13:30 hjá öllum en frístund og lengd viđvera tekur viđ hjá yngri börnum til kl. 16:00

Jólaföndur 4.-6.bekkjar

Viđ viljum mynna á jólaföndur fyrir 4. – 6. bekk sem verđur í kvöld kl. 18:00 í skólahúsinu í Ólafsfirđi 7. bekkur sér um kaffisölu og er ţađ til styrktar skólaferđ ţeirra í Reykjaskóla í Hrútafirđi en ţangađ fór bekkurinn nú á haustdögum.

SÍMANÚMER
464 9150