Fréttir

School quiz

Lesa meira

Á vordögum

Á góðviðrisdegi í maí var tækifærið notað til að hafa nestistíma úti. Lagt var á borð með dúk sem 1. og 2. bekkur fékk sendan alla leið frá Texas. Þar eiga þau vinabekk í borginni Heath, sem er að bíða eftir dúknum frá þeim svo að krakkarnir þar geti líka lagt á borð og borðað úti.
Lesa meira