Fréttir

Gleđileg jól

Gleđileg jól

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggđar óskar ykkur öllum Gleđilegra jóla og ţakkar fyrir samstarfiđ á liđnu ári.

Skipulag Litlu jóla


Ný heimasíđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Nú hefur veriđ opnađ fyrir nýja glćsilega heimasíđu Grunnskólans. Markmiđ okkar međ nýju síđunni er ađ auđvelda ađgengi fólks ađ upplýsingum um skólann á einfaldan og ţćgilegan hátt.

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir stöđu skólaritara

Stađa skólaritara er laus til umsóknar. Um er ađ rćđa afleysingu frá 1.febrúar 2015 til eins árs. Stöđuhlutfall er 75% og samanstendur af 50% stöđu skólaritara og 25% stöđu á skólabókasafni. Skólaritari er stađsettur í starfstöđinni viđ Norđurgötu. Vinnutími frá kl. 07.30.

Halloweendiskó

7. bekkur heldur reglulega diskó fyrir miđstig skólans. Nýveriđ hélt bekkurinn diskó og var ţemađ halloween.

Skólaakstur fellur niđur í dag miđvikudaginn 10.desember

Skólaakstur fellur niđur í dag miđvikudaginn 10.des vegna óveđurs og ófćrđar.

Pakkađ inn jólagjöfum í samstarfi viđ Önnu Hermínu

Nú í desember hefur skólinn veriđ í samstarfi viđ Önnu Hermínu Gunnarsdóttur en hún hefur safnađ jólagjöfum til ađ gefa bágstöddum börnum á Íslandi.

Húfu og hattadagur í skólanum

Í dag var húfu og hattadagur í skólanum

Skólaakstur fellur niđur í dag mánudaginn 1.desember

Skólaakstur fellur niđur í dag mánudaginn 1.des vegna óveđurs.

SÍMANÚMER
464 9150