Fréttir

Gleðileg jól

Starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar óskar ykkur öllum Gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa meira

Ný heimasíða Grunnskóla Fjallabyggðar

Nú hefur verið opnað fyrir nýja glæsilega heimasíðu Grunnskólans. Markmið okkar með nýju síðunni er að auðvelda aðgengi fólks að upplýsingum um skólann á einfaldan og þægilegan hátt.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stöðu skólaritara

Staða skólaritara er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingu frá 1.febrúar 2015 til eins árs. Stöðuhlutfall er 75% og samanstendur af 50% stöðu skólaritara og 25% stöðu á skólabókasafni. Skólaritari er staðsettur í starfstöðinni við Norðurgötu. Vinnutími frá kl. 07.30.
Lesa meira

Halloweendiskó

7. bekkur heldur reglulega diskó fyrir miðstig skólans. Nýverið hélt bekkurinn diskó og var þemað halloween.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag miðvikudaginn 10.desember

Skólaakstur fellur niður í dag miðvikudaginn 10.des vegna óveðurs og ófærðar.
Lesa meira

Pakkað inn jólagjöfum í samstarfi við Önnu Hermínu

Nú í desember hefur skólinn verið í samstarfi við Önnu Hermínu Gunnarsdóttur en hún hefur safnað jólagjöfum til að gefa bágstöddum börnum á Íslandi.
Lesa meira

Húfu og hattadagur í skólanum

Í dag var húfu og hattadagur í skólanum
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag mánudaginn 1.desember

Skólaakstur fellur niður í dag mánudaginn 1.des vegna óveðurs.
Lesa meira