Fréttir

Útivistadagur hjá yngri deildinni á morgun

Á morgun miðvikudag er útivistadagur hjá 1.-7. bekk. Dagurinn er tileinkaður gönguferðum þar sem hver bekkur gengur mismunandi gönguleiðir. Nauðsynlegt er að vera vel útbúin og með staðgott nesti.

Foreldrafundir á yngra stigi í næstu viku

Foreldrafundir hefjast í næstu viku.  Fundir verða boðaðir af umsjónarkennurum í gegnum MENTOR Mánudag 6. bekk Þriðjudag 5. bekk Miðvikudag 4. bekk Fimmtudag 3. bekk

Foreldrafundir í næstu viku

Foreldrafundir hefjast í næstu viku.  Fundir verða boðaðir af umsjónarkennurum í gegnum MENTOR         o   Mánudag 10. bekk o   Þriðjudag 9. bekk o   Miðvikudag 8. bekk o   Fimmtudag 7. bekk      

Átakið Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 7. september

Átakið Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 7. september

Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann-verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vegar um heim. Ísland tekur nú þátt í fimmta skipti en bakhjarlar Göngum í skólann-verkefnisins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands , Umferðarstofa, Ríkislögreglustjórinn, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Landlæknisembættið og Heimili og skóli.

1 2 »

SÍMANÚMER
464 9150