Fréttir

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin föstudaginn 17. desember sem hér segir: yngri deild kl:16:00 eldri deild kl: 18:30
Lesa meira

Skemmtilegt knattspyrnumót

Í vikunni fór fram knattspyrnumót hjá 7.-10. bekk.  Það voru nokkrir nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga sem stóðu fyrir þessum viðburði og var þetta hluti af námi þeirra.  Mótið fór í alla staði vel fram og hart var barist. 
Lesa meira

Grænfána flaggað í annað sinn

Grunnskóli Fjallabyggðar flaggaði græna fánanum  í annað sinn. Græni fáninn er liður í alþjóðlegu verkefni þar sem áhersla er lögð á umhverfismennt og að styrkja umhverfisstefnu.lNorðurlandsfundur Landverndar um skóla á grænni grein var einnig  haldin síðastliðin þriðjudag í Grunnskólanum. Um 70-80 manns mætti á fundinn.
Lesa meira

Nemendur frá Grunnskólanum fóru og kepptu í Stíll 2010

Nú á dögunum fór fram keppni félagsmiðstöðva í Stíl. Stíll er keppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Hver félagsmiðstöð má senda eitt lið til keppninnar og í hverju liði mega vera 2-4 einstaklingar, þar af eitt módel. Keppt hefur  verið í Stíl undir formerkjum Samfés og ÍTK frá því á árinu 2000 en löng hefð hefur verið í Kópavogi sambærilegri keppni.
Lesa meira