Um skólann

Skipulag - stjórnendur

Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarđar og Grunnskóla Siglufjarđar.

Viđ skólann eru tvćr starfsstöđvar:

Yngri deild í Ólafsfirđi sem samanstendur af yngstastigi og miđstigi ţar er nemendafjöldi u.ţ.b 90-100.

Yngri deild og unglingadeild á Siglufirđi sem samanstendur af yngsta stigi og elsta stigi ţar er nemendafjöldi u.ţ.b. 110-120

Skólastjóri er Jónína Magnúsdóttir, ađstođarskólastjóri er Ríkey Sigurbjörnsdóttir.

Yngri deild Ólafsfirđi - umsjónarkennarar

 • 1.-2. bekkur:     Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir & Gunnlaug Björk Guđbjörnsdóttir
 • 3.-4. bekkur:     Gyđa Ţóra Stefánsdóttir
 • 5. bekkur:         Marín Gústafsdóttir        
 • 6. bekkur:         Sigurlaug Guđjónsdóttir
 • 7. bekkur:         Guđrún Unnsteinsdóttir

 

 • Yngri deild Siglufirđi - umsjónarkennarar
 • 1. 2. bekkur:    Halla Óladóttir
 • 3.-4. bekkur:    Sigríđur Karlsdóttir

 

 • Eldri deild Siglufirđi - umsjónarkennarar
 • 8. bekkur:         Sigurlaug Ragna Guđnadóttir
 • 9. bekkur :        Arnheiđur Jónsdóttir
 • 10. bekkur:       Halldóra María Elíasdóttir

 

SÍMANÚMER
464 9150