Skólavistun

Ađsetur skólavistunar er í skólahúsinu Norđurgötu á Siglufirđi og skólahúsinu viđ Tjarnarstíg á Ólafsfirđi.

 

Skráning fer fram hjá skólaritara í síma 464-9150

Stađfest skráning gildir fyrir einn mánuđ í senn. Tilkynna ţarf fyrir 20. hvers mánađar ef breyting verđur nćsta mánuđinn.

 

Markmiđ međ starfinu er ađ sameina uppeldi og menntun viđ hćfi barnanna. Ađ ţeim líđi vel og fái notiđ sín í frjálsum leik, ţar sem ađ sá tími sem ađ ţau dvelja er í raun frítími barnannna.

 

Skólavistun er í bođi fyrir nemendur 1. – 3 bekk. Starfstími ţjónustunnar fylgir grunnskólaárinu.  Foreldrar ţurfa ađ láta vita fyrir 20. hvers mánađar hve marga tíma ţeir kaupa í skólavistun í mánuđinum á eftir. Mjög mikilvćgt er ađ fylgja ţeirri reglu ţví greitt er fyrirfram fyrir ţjónustuna.

Skólavistun er starfsrćkt viđ báđar yngri deidir skólans ţ.e. á Siglufirđi og Ólafsfirđi. Starfiđ er sniđiđ ađ ţeirri ţörf sem er til stađar á hvorum stađ fyrir sig.

 

Dagskrá á Siglufirđi er í umsjón ÖlmuSvanhildar Róbertsdóttur gsm 847-8100 alma@fjallaskolar.is ásamt Daníelu Jóhannsdóttur og Bergljótar Steingrímsdóttur

 

Dagskrá á Ólafsfirđi er í umsjón Valgerđar Guđrúnar Gunnarsdóttur gsm 893-2506  (valagg@simnet.is) ásamt Evu Kulesza

Kl.

Mánudagur

Ţriđjudagur

Miđvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

13:00-14:00

Hópavinna

Hópavinna

Hópavinna 

Hópavinna 

Hópavinna 

14:00-14:30

Útivera

Útivera

Útivera

Útivera

Útivera

14:30-15:00

Hressing

Hressing

Hressing

Hressing

Hressing

15:00-16:00

Val

Val

Val

Val

Val

16:00

Skólinn lokar

Skólinn lokar

Skólinn lokar

Skólinn lokar

Skólinn lokar

 

Ath!  breytingar geta orđiđ á dagskrá.

Útivera. Á lóđum grunnskólans.  Ef veđur er vont ţá er frjáls leikur inni. Mikilvćgt er ađ börnin séu klćdd eftir veđri og hafi auka föt í skólanum.

Kaffi:  Ávextir, brauđ eđa kex međ fjölbreyttu áleggi. Mjólk eđa vatn til drykkjar.

Frjáls leikur: Börnin velja viđfangsefni inni eđa úti eftir veđri. Efniviđur í bođi: Leir, spil, litir, kubbar, o.fl.

 

 Skv. gjaldskrá Fjallabyggđar 1. janúar 2017

 

Gjald fyrir vistun

Gjald fyrir hressingu

Samtals fyrir mánuđinn

1 tími á dag (á mánuđi)

4500

 

4500

2 tímar á dag (á mánuđi)

9000

2000

11.000

3 tímar á dag (á mánuđi)

13.500

2000

15.500

 

Allar hugmyndir um starfiđ eru vel ţegnar.

Jónína Magnúsdóttir skólastjóri

Grunnskóla Fjallabyggđar

SÍMANÚMER
464 9150