Undirbúningur skólastarfs 2017-2018

Undirbúningur skólastarfs 2017-2018 stendur yfir. Skóladagatal skólaársins er hér á vef skólans.  Starfsmenn skólans undirbúa komu nemenda nćstu daga m.a. sćkja kennarar námskeiđ í nýrri útgáfu Mentor. 
Skólasetning fer fram miđvikudaginn 23. ágúst 2017, stundaskrár og ritföng verđa afhent.
Nemendur 1. bekkjar mćta í bođuđ viđtöl til umsjónarkennara.
Nemendur í 2.-5. bekk mćta í skólahúsiđ á Siglufirđi kl. 11.00. Skólabíll fer frá Ólafsfirđi kl. 10.40 og til baka ađ lokinni skólasetningu.
Nemendur í 6.-10. bekk mćta kl. 13.00 í skólahúsiđ í Ólafsfirđi. Skólabíll fer frá Siglufirđi kl. 12.40 og til baka ađ lokinni skólasetningu.
Frístund
Nemendum í 1.-4. bekk stendur til bođa ađ sćkja Frístund ađ loknum skóladegi kl. 13.30-14.30. Frístund er tómstundastarf skipulagt af Fjallabyggđ í samstarfi viđ tónlistarskóla, grunnskóla og íţróttafélög. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningar verđa sendar í nćstu viku.
Lengd viđvera
Nemendur í 1.-3. bekk hafa möguleika á ađ sćkja lengda viđveru kl. 14.30-16.00. Fyrir ţá gćslu greiđa foreldrar skv. gjaldskrá. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningar verđa sendar í nćstu viku.


SÍMANÚMER
464 9150