Óhefđbundiđ skólahald

S.l tvo daga hefur ekki veriđ skólaakstur og á slíkum dögum er ekki hćgt ađ halda úti hefđbundinni dagskrá. Ţá er gert ýmisslegt skemmtilegt til ađ brjóta upp daginn hjá nemendum. Viđ Tjarnarstíg í morgun var nemendum í 1.-10. bekk blandađ saman hluta af morgninum. Unglingastigiđ ađstođađi 3. og 4. bekk viđ bakstur og miđstigiđ ađstođađi 1. og 2. bekk viđ kremgerđ, skreytingu og frágang í eldhúsinu. Íţróttatíminn var síđan sameiginlegur hjá 1.-10. bekk og gátu allir fundiđ sér eitthvađ viđ hćfi. Myndir sem teknar voru í morgun er hćgt ađ sjá hér.


SÍMANÚMER
464 9150