Landnám í 4. bekk SK

Í samfélagsfrćđi er unniđ međ landnámiđ. Krakkarnir vinna í hópum og ţessar stúlkur völdu sér landnámsmanninn Hrafna-Flóka, Flóka Vilgerđarson sem Flókadalur í Fljótum er kenndur viđ. Nemendur skila verkefnum sínum á skapandi hátt. Ţarna sjáum viđ skip Flóka, en hrafnarnir sjást ekki, ţeir eru enn í vinnslu. Ţegar allir hafa lokiđ verkefnum sínum birtum viđ ţađ hér á heimasíđunni.


SÍMANÚMER
464 9150