Hljóđfćragjafir

Í upphafi skólaárs fćrđi Minningarsjóđur Svölu Dísar skólanum hljóđfćri ađ gjöf.  Hljóđfćrin nýtast til tónmenntakennslu og bćta námstćkifćri nemenda til muna.   Skólinn vill koma ţakklćti á framfćri viđ ađstandendur Minningarsjóđs Svölu Dísar fyrir ţessa höfđinglegu gjöf.


SÍMANÚMER
464 9150