Alþjóðadagur læsis

Frá árinu 1965 hefur UNESCO Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna tileinkað 8. september málefnum læsis. Í yfirlýsingu frá UNESCO segir að læsi teljist til grunnlífsleikni og lýst er yfir að læsi sé kjarni alls náms og varði því alla.  Krakkarnir í 1.-4. bekk fundu sér nýstárlega staði í skólanum til að lesa á. Þarna má sjá tvo áhugasama á stigapalli. Fleiri myndir má sjá hér